22.02.2014 14:50
Frá Selá II
Hérna eru skemmtilegar myndir sem Bjarni Halldórs fv skipstjóri sendi mér frá SELÁ II Ég læt teksta Bjarna úr rafpóstinum fylgja með þeim um leið og ég þakka honum kærlega sendinguna
1) TV USSR í Archangel að athafna sig.Við skildum ekki hversvegna verkakarlarnir fóru frá borði til hreinsa bryggjuna. En svo kom TV bíllinn og það voru tekin viðtöl á bryggjunni - en verkakarlarnir komu aftur um borð eftir 3 daga !!

© Bjarni Halldórsson
2) Stýrisvélin bilaði í leiðindaveðri 40 mílur NA af Svinö (Færeyjum) stýrðum með krafttalíum (púllurum) til Þórshafnar .Gamla blakkarsystemið gekk ekki.

© Bjarni Halldórsson
3) Þetta er stýrisvélarrórmaðurinn.

© Bjarni Halldórsson
1) TV USSR í Archangel að athafna sig.Við skildum ekki hversvegna verkakarlarnir fóru frá borði til hreinsa bryggjuna. En svo kom TV bíllinn og það voru tekin viðtöl á bryggjunni - en verkakarlarnir komu aftur um borð eftir 3 daga !!
© Bjarni Halldórsson
2) Stýrisvélin bilaði í leiðindaveðri 40 mílur NA af Svinö (Færeyjum) stýrðum með krafttalíum (púllurum) til Þórshafnar .Gamla blakkarsystemið gekk ekki.
© Bjarni Halldórsson
3) Þetta er stýrisvélarrórmaðurinn.
© Bjarni Halldórsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3901
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342903
Samtals gestir: 16472
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 18:40:57