13.03.2014 15:29
MERMAID
Þetta skip sem er undir undir Moldóvíufána (en í eigu grikkja) MERMAID lenti í vandræðum í Åbenrå, Danmörk En þangað kom skipið á sunnudag með farm af Silikat (einhver tegund af kísil) "Port State" stöðvaði skipið m.a.fyrir brot á reglum MLC (Maritime Labour
Convention). Sem tóku gildi í ágúst 2013 Og var skipið sett í 3 mánaða bann við komu í aðrar EU hafnir
Hér sem FEHN CENTURY

© Pilot Frans
Skipið var smíðað hjá Krupp Ruhrorter í Duisburg þýskalandi 1985 sem: MERMAID Fáninn var: þýskur Það mældist: 1857.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 80.70. m, brd 12.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2011 FEHN CENTURY - 2013 MERMAID Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem MERMAID

© Pilot Frans
© Pilot Frans
Hér má lesa meir um vandræði skipsins
Hér sem FEHN CENTURY
© Pilot Frans
Skipið var smíðað hjá Krupp Ruhrorter í Duisburg þýskalandi 1985 sem: MERMAID Fáninn var: þýskur Það mældist: 1857.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 80.70. m, brd 12.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2011 FEHN CENTURY - 2013 MERMAID Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem MERMAID
© Pilot Frans
Hér má lesa meir um vandræði skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 123
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259854
Samtals gestir: 11806
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 06:12:09