21.05.2014 17:59
Mærsk á góðu flugi
Það gengur vel hjá Mærsk Samsteypunni um þessar mundir Eins og sést hér
Þetta er eitt nýjasta skip samsteypunnar Majestic Mærsk En það er eitt af skipunum úr Maersk Triple E class. þessir drekar taka 18270 TEU
Majestic Mærsk
Mynd af heimasíðu Mærsk © ókkunur
Mærsk Mc-Kinney Møller
Mynd af heimasíðu Mærsk © ókkunur
Mærsk Mc-Kinney Møller var fyrsta skipið af Maersk Triple E class gerðinni Og sömu stærðir eru á þessum tveim skipum
Mynd af heimasíðu Mærsk © ókkunur
Þetta er eitt nýjasta skip samsteypunnar Majestic Mærsk En það er eitt af skipunum úr Maersk Triple E class. þessir drekar taka 18270 TEU
Majestic Mærsk
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Daewoo Shipbuilding & Marine Engineering í Okpo S-Kóreu 2013 sem: MAJESTIC MAERSK Fáninn var:danskur Það mældist: 194849.0 ts, 194431.0 dwt. Loa: 399.00. m, brd 59.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér er einn hluti ú skrokk eins af skipunum úr Maersk Triple E class
Mærsk Mc-Kinney Møller
Mærsk Mc-Kinney Møller var fyrsta skipið af Maersk Triple E class gerðinni Og sömu stærðir eru á þessum tveim skipum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1060
Gestir í dag: 290
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260428
Samtals gestir: 11973
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 21:29:55