05.06.2014 17:14
Kínverjar stórtækir
Bjarni vinur minn Halldórs bendir mér oft á áhugavert efni Í dag var það áform kínverja um skipaskurð gegn um Nicaragua. Ég las um þetta á "gCaptain" fyrir ári en hugsaði svo ekki meir um það. Taldi þetta jafnvel loftbólu. En þetta virðist vera dauðans alvara

Svona segir "Söfartens Ledere" nr 2/2014 frá málinu
Hér fjallar "gCaptain" um málið og hérna Mail Online
Svona segir "Söfartens Ledere" nr 2/2014 frá málinu
Hér fjallar "gCaptain" um málið og hérna Mail Online
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6662
Gestir í dag: 1419
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 666657
Samtals gestir: 45957
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 17:38:24
