02.07.2014 19:53
VECTIS PRIDE
Það væri gaman að vita hvort þetta lag á skipum sé komið til að vera. Það virðist allavega ekki orðið mjög vinsælt svona í fljótu bragði
VECTIS PRIDE
VECTIS PRIDE
Myndirnar teknar í Willemstad, Curacao. Þangað kom ég oft á þvælingi mínum erlendis Og var þar einusinni minnsta kosti mánuð. Borgin státar af stærsta vændiskonuhúsi heims. Aldrei varð ég samt svo frægur að koma þar inn fyrir dyr. Þrátt fyrir mörg boð vinar míns sem var skipper á dráttarbát og hafði bækistöð þarna
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
Myndirnar teknar í Willemstad, Curacao. Þangað kom ég oft á þvælingi mínum erlendis Og var þar einusinni minnsta kosti mánuð. Borgin státar af stærsta vændiskonuhúsi heims. Aldrei varð ég samt svo frægur að koma þar inn fyrir dyr. Þrátt fyrir mörg boð vinar míns sem var skipper á dráttarbát og hafði bækistöð þarna
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 672
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260040
Samtals gestir: 11841
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 07:17:05