05.08.2014 20:26
Veendam
Það var nóg að gera hjá Adda Steina yfirhafnsögumanni og þeim félögum hjá Vestmannaeyjahöfn í dag Eins og fram kom hjá mér í morgun kom lengsta skip sem lagst hefur við bryggju hér í Eyjum þá hingað Þá var hérna tankari KEY BREEZE inn í höfninni.Það koma myndir af þeim seinna en smá tölvuvandræði eru að hrjá mig Og á Klettsvíkinni lá annað skemmtiferðaskip VEENDAM
VEENDAM
Skipið var smíðað hjá Fincantieri Breda í Marghera Ítalíu 1996 sem: VEENDAM Fáninn var:Bahamas Það mældist:55451.0 ts, 6604.0 dwt. Loa: 219.20. m, brd 30.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en nú er fáninn hollenskur Það tekur 1350 farþega og áhöfnin telur 580 manns
VEENDAM
VEENDAM
© óli ragg
Skipið var smíðað hjá Fincantieri Breda í Marghera Ítalíu 1996 sem: VEENDAM Fáninn var:Bahamas Það mældist:55451.0 ts, 6604.0 dwt. Loa: 219.20. m, brd 30.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en nú er fáninn hollenskur Það tekur 1350 farþega og áhöfnin telur 580 manns
VEENDAM
© óli ragg
© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3967
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342969
Samtals gestir: 16473
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:02:39