06.09.2014 11:30
Samskip Akrafell
Um kl. 05.00 í morgun strandaði SAMSKIP AKRAFELL undir
Vattarnesskriðum milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Leki kom þegar
að skipinu. Björgunarsveitir frá Austfjörðum komu á strandstað skömmu
síðar og búið er að koma hluta úr áhöfninni frá borði ásamt því að
björgunarsveitarmenn eru komnir um borð í skipið. Í áhöfn skipsins eru 13 manns, frá Austur-Evrópu og Filippseyjum. Þeir eru allir úr hættu.
Aðgerðir eru í gangi til að dæla sjó úr skipinu ásamt því að koma í veg
fyrir hugsanlega mengun. Veður á svæðinu er gott.Akrafell er 500 gámaeininga skip sem bættist í flota Samskipa 2013.
Skipið er byggt í Kína árið 2003. Skipið er í eigu
Samskipasamstæðunnar.
SAMSKIP AKRAFELL
Skipið var smíðað hjá Jinling SY í Nanjing Kína 2003 sem: ASIAN FAVOUR Fáninn var:Antigua and Barbuda Það mældist: 4450.0 ts, 5500.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd 18.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2008 ASIAN CARRIER - 2013 SAMSKIP AKRAFELL Nafn sem það ber í dag undir Kýpur fána
Hér heitir skipið ASIAN CARRIER
SAMSKIP AKRAFELL
© Henk Jungerius
Skipið var smíðað hjá Jinling SY í Nanjing Kína 2003 sem: ASIAN FAVOUR Fáninn var:Antigua and Barbuda Það mældist: 4450.0 ts, 5500.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd 18.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2008 ASIAN CARRIER - 2013 SAMSKIP AKRAFELL Nafn sem það ber í dag undir Kýpur fána
Hér heitir skipið ASIAN CARRIER
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 29
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 260701
Samtals gestir: 12064
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 00:47:41