16.09.2014 19:16
DFDS IV
1912 samþykkti stjórn Skandinavien-Amerika Linien að auka skipskost sinn með stærð og hraða varðaði. Hlutafé var aukið upp í 25-30 milljónir og eins og framar segir skip C.F. TIETGEN,keypt af Holland-Amerika Line,  þar sem það hafði borið nafnið  ROTTERDAM. Einnig var samið við  Vulcan Werke i Stettin(sem þá tilheyrði Þýskalandi) um smíði á nýju skipi  FREDERIK VIII 1913 sigldi svo  C.F. TIETGEN sína síðustu ferð fyrir félagið
C.F TIETGEN
Skipið var smíðað hjá: Harland & Wolff i Belfast N-Írlandi,1897 sem: ROTTERDAM Fáninn var:hollenskur Það mældist: 8315.0 ts, . Loa: 148.00. m, brd 16.00. m Vélin var 5250 hö gaf 14 sml hraða Það tók 191 farþega á fyrsta farrými 90 á öðru og 610 á þriðja.Skandinavien-Amerika Linien keypti skipið 1906 Og kostaði það þegar breitingar höfðu verið gerðar á því 122.000 ensk pund.Því var gefið nafnið C.F TIETGEN Skipið var sett í ferðir frá Kaupmannahöfn vestur um haf. þ 6 nóv 1913 kom skipið úr sinni síðustu ferð yfir Atlantshafið fyrir þ.v eigenda. Það var svo selt í desember sama ár: Russian East Asiatic Steam Ship Co. Ltd. Á aðfangadag tóku nýir eigendur við skipinu og gáfu því nafnið DWINSK. Skipið var sett á leiðina Libau-New York. 1917 yfirtók breska herstjórnin skipið og eftirlét Gunard Line útgerð þess. Þ 18 júní 1918 á leið frá Brest til New York var skipið skotið niður. Fólkið um borð komst í sjö brjörgunarbáta Sex af þeim komust af en einn báturinn fórst og með honum 22 menn
C.F TIETGEN
FREDERIK VIII
                                                                                   Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipið var smíðað hjá: Vulcan-Werke í Stettin-Bredow (þv Þýskalandi) 1913 sem:FREDERIK VIII Fáninn var:danskur Það mældist: 11850.0 ts, . Loa: 159.60. m, brd 19.00. m Vélarnar voru tvær sem voru alls 11000 hö (tvær skrúfur) gaf 17 sml hraða Það tók 121 farþega á fyrsta farrými 259 á öðru og 881 á þriðja. Áhöfnin taldi 245 menn Og kostaði það 5.5 milljónir Skipið var sett í ferðir frá Kaupmannahöfn vestur um haf.Hún lagði af stað í jómfrúarferðina 5 febr 1914 Þurfti skipið að koma við á Azoreyja til að taka kol.Og nú skiftist skipið á að vera lagt í Kaupmannahöfn Þ 5 ágúst 1914 lagði skipið af stað til New York í sína fyrstu ferð útbúið nýjum útbúnaði Gíróáttavita og sjálfstýringu. En sjálfstýringin var tengd stýrinu með reiðhjólakeðju, sem gaf því uppnefnið "reiðhjólastýrið" Þ 22 nóvember 1935 yfirgaf skipið Kaupmannahöfn í síðustu ferð yfir hafið sem það kom þ.18 des tilbaka úr Eftir það fór skipið eina ferð með 3000 farþega fram og til baka til Århus Og 28 des 1935 var skipinu lagt.Og þar með lauk farþega flutningum Skandinavien-Amerika Linien. En en fragtflutningar héldu áfram (kem að því seinna) þ.!2 nóv 1936 var skipið selt til The Hughes Bolckow Shipbreaking Co. Ltd. í Blyth til niðurrifs.Þangað kom hún svo 18.Þar var svo settur puntur á eftir oft á tíðum glæsilegum ferli glæsiskipa
FREDERIK VIII
                                                                                                  Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                                              Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                                              
 Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                         Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
FREDERIK VIII í smíðum
                                                                                  Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                    Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Úr brú skipsins
                                                                                           Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Klefi á fyrsta farrými
 
                                                                                   Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Klefi á öðru farrými
                                                                                     Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
C.F TIETGEN
                                                                                          Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
Skipið var smíðað hjá: Harland & Wolff i Belfast N-Írlandi,1897 sem: ROTTERDAM Fáninn var:hollenskur Það mældist: 8315.0 ts, . Loa: 148.00. m, brd 16.00. m Vélin var 5250 hö gaf 14 sml hraða Það tók 191 farþega á fyrsta farrými 90 á öðru og 610 á þriðja.Skandinavien-Amerika Linien keypti skipið 1906 Og kostaði það þegar breitingar höfðu verið gerðar á því 122.000 ensk pund.Því var gefið nafnið C.F TIETGEN Skipið var sett í ferðir frá Kaupmannahöfn vestur um haf. þ 6 nóv 1913 kom skipið úr sinni síðustu ferð yfir Atlantshafið fyrir þ.v eigenda. Það var svo selt í desember sama ár: Russian East Asiatic Steam Ship Co. Ltd. Á aðfangadag tóku nýir eigendur við skipinu og gáfu því nafnið DWINSK. Skipið var sett á leiðina Libau-New York. 1917 yfirtók breska herstjórnin skipið og eftirlét Gunard Line útgerð þess. Þ 18 júní 1918 á leið frá Brest til New York var skipið skotið niður. Fólkið um borð komst í sjö brjörgunarbáta Sex af þeim komust af en einn báturinn fórst og með honum 22 menn
C.F TIETGEN
                                                                                 Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                                             
Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
                                                                             Mynd af heimasíðu um DFDS © óþekktur
FREDERIK VIII
Skipið var smíðað hjá: Vulcan-Werke í Stettin-Bredow (þv Þýskalandi) 1913 sem:FREDERIK VIII Fáninn var:danskur Það mældist: 11850.0 ts, . Loa: 159.60. m, brd 19.00. m Vélarnar voru tvær sem voru alls 11000 hö (tvær skrúfur) gaf 17 sml hraða Það tók 121 farþega á fyrsta farrými 259 á öðru og 881 á þriðja. Áhöfnin taldi 245 menn Og kostaði það 5.5 milljónir Skipið var sett í ferðir frá Kaupmannahöfn vestur um haf.Hún lagði af stað í jómfrúarferðina 5 febr 1914 Þurfti skipið að koma við á Azoreyja til að taka kol.Og nú skiftist skipið á að vera lagt í Kaupmannahöfn Þ 5 ágúst 1914 lagði skipið af stað til New York í sína fyrstu ferð útbúið nýjum útbúnaði Gíróáttavita og sjálfstýringu. En sjálfstýringin var tengd stýrinu með reiðhjólakeðju, sem gaf því uppnefnið "reiðhjólastýrið" Þ 22 nóvember 1935 yfirgaf skipið Kaupmannahöfn í síðustu ferð yfir hafið sem það kom þ.18 des tilbaka úr Eftir það fór skipið eina ferð með 3000 farþega fram og til baka til Århus Og 28 des 1935 var skipinu lagt.Og þar með lauk farþega flutningum Skandinavien-Amerika Linien. En en fragtflutningar héldu áfram (kem að því seinna) þ.!2 nóv 1936 var skipið selt til The Hughes Bolckow Shipbreaking Co. Ltd. í Blyth til niðurrifs.Þangað kom hún svo 18.Þar var svo settur puntur á eftir oft á tíðum glæsilegum ferli glæsiskipa
FREDERIK VIII
FREDERIK VIII í smíðum
Úr brú skipsins
Klefi á fyrsta farrými
Klefi á öðru farrými
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 657
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590001
Samtals gestir: 31269
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 04:42:26
