01.02.2015 16:40
Varegg
Eitt af skipum "Nortrashipflotans" sem sigldu til Íslands í WW2 var þetta skip VAREGG. Þetta skip sigldi báðar WW án nokkura áfalla. Myndin hér að neðan er jafnvel talin úr safni einhvers þýska kafbátsins
VAREGG
© roymuir
VAREGG
© Sjöhistorie.no
© humberman
VAREGG
Skipið var smíðað hjá Laxevåg M&J í Bergen Noregi 1910 sem: OTTO SINDING Fáninn var:norskur Það mældist: 948.0 ts, 1460.0 dwt. Loa: 65.30. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1938 VAREGG Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Noregi 1960
VAREGG
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259547
Samtals gestir: 11721
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 03:42:57