07.02.2015 20:03
Lesto
Það kom fljótlega í ljós eftir að WW 2 byrjaði að Íslendingar urðu að treysta á sinn eigin kaupskipaflota.Skipakostur hans annaði þó engan veginn nauðsynlegum flutningum sem nú beindust enn meir vestur um haf.Og lítið var um leiguskip.En þau fengust af og til og kannske meira af þeim er leið á styrjöldina T. d eftir hersetuna. Þ.á.m þetta skip LESTO
LESTO
LESTO
LESTO
© photoship
LESTO
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5872
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 431638
Samtals gestir: 23288
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 19:44:22