25.02.2015 16:48
Íslandssiglingar fyrir 60 árum
Um vorið 1955 voru tæp 20 erlend skip á vegum íslenskra skipafélaga í siglingum hingað Þarna hefur sennilega áburður sement og kol spilað stærstu rulluna. Þetta skip sem þá hét GRANITA er í Vísi þ 3 maí sagt eiga að lesta næstu daga í Rostook til Borgarnes, Suðureyrar og Sveinseyrar. Á vegum Skipadeildar SÍS Ekki þætti þetta nú mikið skip í Íslandssiglingar nú til dags. En menn létu sig hafa það
Hér heitir skipið BAMBOO
Hér heitir skipið HENRIK
Hér heitir skipið BAMBOO
© photoship
Hér heitir skipið HENRIK
© Chris Howell
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2829
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 341831
Samtals gestir: 16459
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:37:52