22.03.2015 13:30
Troja
Eftir Mogganum 22 mars 1955 var Skipadeildin einnig með þetta skip sem þá hét TROJA og var undir dönskum fána, á sínum vegum Var það sagt í Borgarnesi
Hér sem SKELWITH FORCE
Skipið var smíðað hjá Williamson í Workington Bretlandi 1908 sem: SKELWITH FORCE Fáninn var:breskur Það mældist: 380.00 ts, 592.00 dwt. Loa: 50.20. m, brd 8.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1946 STRATTON DOWNS - 1947 PRIMROSE - 1952 TROJA - 1968 GEORGIOS P. Nafn sem það bar síðast undir grískum/ítölskum En 1974 var skipið selt ítölskum aðilum í Messina til niðurrifs. En það var ekki tekið af ítölskum skrám fyrr en 1990
© humberman
Hér sem SKELWITH FORCE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem SKELWITH FORCE © photoship
Hér sem TROJA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2829
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 341831
Samtals gestir: 16459
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:37:52