27.05.2015 16:27
Lokadagurinn
Ég ætla að láta láta hér staðar numið Og loka þessari síðu eftir tæplega 6 ára úthald. Manni finnst maður tala fyrir daufum eyrum og lítill tilgangur sé í þessu.Þó maður hafi haft ómælda ánægju af þessu fyrir sjálfan sig.Þetta er að vísu ekki fyrsta skiftið sem ég hef ætlað að hætta. En þar sem innlitafjöldin fer alltaf dvínandi og fá álit sé innfærð ég engan tilgang lengur.Einhver kengur er í gömlum birtingum á færslum svo ég hreinlega finn ekki út fyrstu birtinguna. Færsla skrifuð 2012 kemur inn á 2009 og allt í graut En HELGAFELL var eitt af fyrstu skipunum sem ég skrifaðin um minnir mig.. Ég vil þakka öllum þeim sem "kíkt" hafa inn þessi 6 ár og kveð ykkur kært sem ávallt
                                                                                                                        © photoship
HELGAFELL
Smíðað fyrir SÍS (Ríkissjóður Ísl, talin 
eigandi í sumum gögnum, Gæti verið út af ríkisábyrgð á lánum.Ekki veit 
ég,) 1954 í Oskarshamns Varv. Oskarshamn Svíþjóð.2194 ts 3250 dwt. 
Loa;88.2 Brd 12.4.SÍS selur skipið 1979 og fær það nafnið  Susan. 
Skráður kaupandi Mouhahal Sg Co 1982 er skipið selt og fær nafnið 
Laurence( í sumum gögnum Lawrence) Skráður kaupandi Navimpex. 31-03-1982
 brennur skipið í Constanta.Það er svo rifið í Indlandi í nóv, 1988
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
