16.06.2015 22:35
Hvaða skip ??
Á meðan "dvalanum" stóð safnaðist töluvert efni að mér. Hér eru t.d myndir frá skipi sem Eimskip átti einu sinni. Nú bregðum við aðeins út af vananum og spyrjum frá hvaða skip eru þessa myndir ? Minn góði vinur Jónas Garðars "slátraði" þessu eins og þessir alvöru síðustjórarnir kalla það.Þetta skip hét BAKKAFOSS í íslenskri eigu
AFRICA B
AFRICA B
© Antonio Alcaraz Arbelo

© Antonio Alcaraz Arbelo

© Antonio Alcaraz Arbelo
AFRICA B
© Antonio Alcaraz Arbelo
AFRICA B
© Antonio Alcaraz Arbelo
© Antonio Alcaraz Arbelo
© Antonio Alcaraz Arbelo
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 7052
Gestir í dag: 1423
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 667047
Samtals gestir: 45961
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 19:48:23
