09.08.2015 18:07
Saga af skipi
Öll skip eiga sér einhverja
sögu Sum mjög merkilega t.d Selfoss I og Lagarfoss I Sem "sulluðust" á
N-Atlantshafinu í báðum heimstyrjöldunum Önnur dapra en minnisverða sögu
t.d Hekla I, Goðafoss I, Dettifoss I. En hér er skip sem átti svolítið
skemmtilega sögu Það var byggt sem olíuskip en endaði sem RoRo-skip
Skipið sem í byrjun hét
TABRIZ var smíðað fyrir ekki óþekktari skipaútgerð en Wilh.Wilhelmsen
í Tønsberg Noregi 1954
TABRIZ
Selt 11/1983: Aegis Comp.Nav.S.A(Bilinder Marin Corp.S.A) Pireus Heldur nafninu Selt1988: Corpus S.A(Inter Trans Sh,Ltd) Kingston ,St.Vincent fær nafnið "SPEEDO" 9/1988: nafninu breitt í "CHAMPION"
4/1989: Selt til Phillipiseyja til niðurrifs hjá Nathani Industrial Services . Ank.Mangalore 1/4-89
TABRIZ
TABRIZ
© photoship
Selt 11/1983: Aegis Comp.Nav.S.A(Bilinder Marin Corp.S.A) Pireus Heldur nafninu Selt1988: Corpus S.A(Inter Trans Sh,Ltd) Kingston ,St.Vincent fær nafnið "SPEEDO" 9/1988: nafninu breitt í "CHAMPION"
4/1989: Selt til Phillipiseyja til niðurrifs hjá Nathani Industrial Services . Ank.Mangalore 1/4-89
TABRIZ
© Rick Cox
© Rick Cox
© Paul Morgan (simonwp)
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259793
Samtals gestir: 11792
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 05:50:47