13.08.2015 12:28
Pinta
Nýjustu fréttir frá
Vegagerðinni um Landeyjahöfn eru hughreystandi. Þetta skip PINTA mun
víst koma og dýpka höfnina. Það er tæplega 30 ára munur á aldri skipanna
DÍSU og þessa. Ef vel ætti að vera væru græjurnar þarna um borð eitthvað afkastameiri
PINTA
© Frank Behrends
Skipið var smíðað hjá Galati SN í Galat Rúmeníu Fullsmíðað hjá SW van Rupelmonde, Rupelmonde í Belgíu 1995 sem: PINTA Fáninn var: Belgískur Það mældist: 3258.00 ts, 5505.00 dwt. Loa: 89.70. m, brd 18.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er hinn sami
PINTA
PINTA
Skipið var smíðað hjá Galati SN í Galat Rúmeníu Fullsmíðað hjá SW van Rupelmonde, Rupelmonde í Belgíu 1995 sem: PINTA Fáninn var: Belgískur Það mældist: 3258.00 ts, 5505.00 dwt. Loa: 89.70. m, brd 18.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er hinn sami
PINTA
© Will Wejster
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3901
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342903
Samtals gestir: 16472
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 18:40:57