23.03.2016 19:35
Gluggað í gamlar skipafréttir
Ég leit í "frá höfninni" í Mogganum þ 27-03-1976 Þar segir m.a: " Þessi skip fóru og komu til Reykjavíkur i gær: Rangá fór á ströndina svo og Tungufoss. Dettifoss fór til útlanda. Ég sleppi fiskiskipum og þeim sem nýlega hafa komið fram í "hafnarfréttunum"
RANGÁ
Hér heitir skipið Peter Wessels

© Carl Gustaf söhistoriska museum se

© Carl Gustaf söhistoriska museum se

© Bjarni Halldórsson
Skipið hét síðast ANAIS og var undir Panamafána Það rak upp í Tolagnaro á Madagascar. 27.2.1993 og varð þar til
Tungufoss

© photoship

© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Skipinu hvolfdi á 50°01´0 N og 005°43´0 V 19.09.1981 Mannbjörg
DETTIFOSS III
© Leo Johannes
RANGÁ
Hér heitir skipið Peter Wessels
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se

© Bjarni Halldórsson
Skipið hét síðast ANAIS og var undir Panamafána Það rak upp í Tolagnaro á Madagascar. 27.2.1993 og varð þar til
Tungufoss
© photoship
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Skipinu hvolfdi á 50°01´0 N og 005°43´0 V 19.09.1981 Mannbjörg
DETTIFOSS III
© Photoship
© Haraldur Karlsson
Skipið hét síðast NAN XI JIANG og var undit fána China Peoples's Republic Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 27/02/2012)"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 608
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259976
Samtals gestir: 11830
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 06:55:24