21.04.2016 16:20
KEY FIGHTER
Hann var hér í gær að lesta lýsi KEY FIGHTER Ég tók nokkrar myndir af honum en í einhverju óðagoti "týndi"ég þeim
Hér heitir skipið KEY FIGHTER
© Pilot Frans

Hér KEY FIGHTER
Hér heitir skipið KEY FIGHTER
Skipið var smíðað hjá Verolme í Heusden Hollandi 1989 sem:JACOBUS BROERE Fáninn var: hollenskur Það mældist: 3693.00 ts, 5098.00 dwt. Loa: 104.30. m, brd 17.00.m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum:En 2011 fékk það nafnið KEY FIGHTER En nú er fáninn Malta

Hér KEY FIGHTER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér JACOBUS BROERE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259547
Samtals gestir: 11721
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 03:42:57