16.03.2017 00:00

Stokksund

Þetta skip Stokksund var í sameign norðmanna og íslendinga (Friðrik Guðjónsson) . En það var mikið í tómtunnuflutningum til landsins. Sjá má "útkikkstunna" fyrir ofan skorstein

© Peter William Robinson

Skipið var smíðað hjá Duchesne & Bossiere í Le Havre Frakklendi 1961 sem:STOKKSUND  Fáninn var:norskur Það mældist: 499.00 ts, 1640.00 dwt. Loa: 61.80. m, brd 10.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 BORGSUND - 1969 APOLLO - 1975 JOSEPHINE Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið fórst á aðfangadag jóla 1979 á 09°05´5 N og 085°32´0 V

 


© Peter William Robinson


@Bjarni Halldórson

@ Ray Perry Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2984
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 341986
Samtals gestir: 16463
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 15:26:41
clockhere