27.08.2017 16:53
ÍRAFOSS I
ÍRAFOSS I eins og skipið hét hérlendis varð/verður einnig fimmtíu ára á þessu ári
Eftir útreikningum "Tímans"var þetta skip sautjánda skip Eimskipafélags Íslands
Mogginn 9/2 1972
ÍRAFOSS
Skipið var smíðað hjá Friesland í Lemmer Hollandi 1967 sem:SECURITAS Fáninn var: hollenskur Það mældist: 1023.00 ts, 2583.00 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1972 IRAFOSS - 1985 OLIMPOS - 1987 THANASSAKIS- 1989 THANAS - 1993 SEJATI PRATAMA Nafn sem það bar síðast undir fána Indonesiu Skipið er enn að sigla
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Ragnar Ágússon (1926-2011)
Með Guðfinn Hólm Pétursson (1929- sem yfirvélstjóra
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér sem THANASSAKIS
© Paul Morgan (simonwp
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 672
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260040
Samtals gestir: 11841
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 07:17:05