03.10.2017 11:55
Selfoss V
Næsta skip í þessari upptalningu á skipum sem smíðuð voru hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi en komu undir íslenskan fána var þetta skip Selfoss sem Eimskipafélagið keypti 1987 og var fimmta skipið með því nafni hjá félaginu
Svona segir Tíminn frá skipinu þ 31 júlí 1987:

Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Matthías Matthíasson
Matthías Matthíasson (1943)
Með Jóhann Gíslason sem yfirvélstjóra
Jóhann Gíslason (1937-2010)
Hér heitir skipið OSTEREMS

© PWR
Skipið var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
© PWR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© PWR
© PWR
Hér heitir það GARDSUN
© PWR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Svona segir Tíminn frá skipinu þ 31 júlí 1987:
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Matthías Matthíasson
Með Jóhann Gíslason sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið OSTEREMS
© PWR
Skipið var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
Hér heitir það SELFOSS
© Rick Cox
© Eimskip
Hér heitir það GARDSUN
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259479
Samtals gestir: 11707
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 03:21:41