09.10.2017 17:34
Mánafoss II

Mánafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Skipinu stjórnaði í fyrstu Þórarinn Ingi Sigurðsson skipstjóri
 Þórarinn Ingi Sigurðsson ( 1923-1999)  
Með Þór Birgir Þórðarson sem yfirvélastjóra
Birgir Þórðarson (1923-2001) 
Mánafoss II var smíðaður 1971 hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist: 3004.0 ts, 4450.0 dwt.  Loa: 96.60. m, brd: 14.50. m Aðalvél:B&W 3100 Hö 2279 Kw. Skipið var selt 1986 til Nýju Kaledóníu Sjáland og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI   1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA   1995 MYO HYANG 5  1999 BISON  2001 GREEN   2001 BISON  2001 JAT NA MU  2004 BISON. 2000  RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost  Í öðrum: Status of ship :Last update :16/10/2012 Total Loss
Úr mínum fórum © ókunnur
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
