14.11.2017 19:00
Annar árekstur
Þ.3 des 2015varð nokkuð harður árekstur á Humberfjóti milli þess Panamaskráða skips City of Rotterdam og hinnar Dansks skráðu Ro-Ro ferju Primula Seaways
Vettfang atviksins má sjá hérna
City Of Rotterdam
Skipið var smíðað hjá Kyokuyo í Chofu Japan 2011 sem:CITY OF ROTTERDAM Fáninn var:Panama Það mældist: 21143.00 ts, 4693.00 dwt. Loa:131.00. m, brd 22.50. m Skipið aðeins hefur gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Primula Seaways
Skipið var smíðað hjá Flensburger í Flensburg Þýskalandi 2004 sem:TOR PRIMULA Fáninn var: danskur Það mældist: 32289.00 ts,10070.00 dwt. Loa: 189.70. m, brd 29.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2010 PRIMULA SEAWAYS Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3100
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342102
Samtals gestir: 16463
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 15:48:11